top of page

Um okkur

Rýmd ehf. var stofnað árið 2017. Fyrirtækið  býður uppá heildarlausnir í rafiðnaði fyrir okkar viðskiptavini þar sem fagmennska er í fyrirrúmi. Fyrirtækið starfar á útboðsmarkaði ásamt því að þjónusta fyrirtæki og stofnanir.

 

Hjá Rýmd starfar öflugur hópur rafiðnaðarmanna  ásamt  tæknifræðing undir stjórn Sigsteins Helga Magnússonar rafvirkjameistara. Eigendur fyrirtækisins eru Sigsteinn H. Magnússon og Sigríður L. Hermannsdóttir.

 

Sigsteinn hefur starfað sem rafvirkjameistari frá 2006 og hefur áralanga reynslu sem verkefnastjóri í rafiðnaði.

bottom of page